Jan – Feb ’20

Örfáar myndir frá janúar og febrúar 2020. Ég er ennþá að læra á myndavélina og ýmis myndvinnsluforrit og er þar af leiðandi mjög treg á að deila myndum sem ég er ekki 100% sátt með. Langaði samt að deila hér nokkrum, aðallega svo ég hætti að vera svona smámunasöm með þetta.

Við Gunni tókum bíltúr upp í sveit einn sunnudaginn en dagurinn var heldur grár svo ég náði ekki alveg jafn fínum myndum og ég hafði vonað. Við áttum samt sem áður voða næs dag uppi í sveit. Svo er þarna ein af mér og Birtu vinkonu minni. Við vorum ekki búnar að hittast mjög lengi áður en þessi var tekin og það var svo gaman að hittast aftur ❤️ Í lok febrúar kom litli bróðir Gunna til okkar að gista og þeir félagar gátu vesenast eitthvað saman. Þegar þessi mynd er tekin þegar þeir voru að gera snjóhús 🥰

Ég ætla ekki að hafa þetta lengra í bili!

LOVE
Sesselía Dan

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s