Útbúnaður (föstu)dagsins

Síðasta föstudag fékk ég óvenju mikil viðbrögð við mynd sem ég setti á Instagram af fötum sem ég var í það kvöldið. Ég var búin að ákveða að gera færslu um þau en það er extra skemmtilegt að gera hana núna eftir að hafa fengið svona góð viðbrögð ❤

Áður en ég fann þessar leðurbuxur í Spúútnik þá var ég búin að leita að einum slíkum í ansi langan tíma. Það þarf hellings þolinmæði fyrir mátunarklefum til að finna þær einu réttu, eða þannig var það að minnsta kosti í mínu tilfelli. Alveg þess virði samt, ég er mikið skotin í mínum!

LOVE
Sesselía

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s