Fullkomin afmælishelgi

Ég átti afmæli síðasta mánudag, eða þann 7. september og í tilefni þess bauð Gunni mér í bústað í tvær nætur. Bústaður er kannski ekki alveg rétt orð, íbúð á sennilega betur við. Íbúðina fann Gunni á Airbnb og er hún staðsett rétt fyrir ofan Urriðafoss.

Íbúðin er ekkert smá falleg og vönduð með allt til alls. Stórir gluggar, útsýni, fallega innréttuð og hugsað út í hvert smáatriði. Algjör draumur 💭

Við áttum voða kósý helgi þar saman og munum hiklaust koma til með að bóka þessa gistingu aftur seinna!

Við gerðum lítið annað en að borða, vera í pottinum og slaka. Fullkomin afmælishelgi ❤

Ég hef þetta ekki lengra í bili, langaði aðallega að deila nokkrum myndum með ykkur ❤

LOVE
Sesselía

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s