Einkennis útbúnaður ársins 2020

…. Kósýgallinn.

Löngu kominn tími á eina útbúnaðar færslu með mest notuðu flíkum ársins. Fyrir utan appelsínugulu stuttbuxurnar mínar sem ekki nokkur maður fær að sjá.

Buxur - Urban Outfitters // Peysa - Wasteland

Ég hef ekki mikið verið að klæða mig upp þetta árið, eiginlega skammarlega lítið enda verið meira og minna heima síðan í mars. Þegar ég er svona mikið heima þá sækist ég í þægileg föt og er eflaust ekki ein um það. Því hefur þessi tvenna oftar en ekki verið fyrir valinu. Verulega þægilegt og kósý dress.

Fyrir áhugasama þá er Spúútnik að selja svipaðar buxur. Mínar eru ársgamlar en í dag myndi ég klárlega velja frekar að versla við Spúútnik, það er töluvert betri kostur en Urban Outfitters ❤

Hef þetta ekki lengra í bili. Langaði bara aðeins að kíkja hér við inn á milli prófa.

LOVE
Sesselía

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s