Jólagjafir undir 5000 krónum

Eru ekki einhverjir sauðir þarna úti (eins og ég) sem eiga eftir að kaupa jólagjafir?

Mér datt í hug að setja saman hugmyndir að jólagjöfum í ódýrari kantinum. Jólagjafir sem gætu til dæmis hentað fyrir vini og vinkonur, frænkur og frændur, vinnufélaga eða bara hvern sem er. Jafnvel fyrir okkur sjálf?

Allt á listanum fæst í verslunum hér á Íslandi.

Dagbók 2021 eftir Rakeli Tómas - 4.990 Hrím // The Ordinary Hyaluronic Acid - 1.890 Maí verslun // Carhartt Húfa - 3.995 Smash Urban // Snúin kerti - 1.900 Hildur Yeoman // Klemmur - 2.500 AndreA // Iittala Essence rauðvínsglös - 4.890 Iittala búðin // Rosegold fjölnota flaska - 4.290 Vistvera // Elizabeth Arden Eight Hour Nourishing Lip Balm - 3.590 Beautybox.is // ING0305 Hringur - 4.890 1104 by MAR // Design Letters bolli - 2.950 Epal //

Ég er sérstaklega hrifin af hringnum sem er unisex úr glænýrri íslenskri skartgripalínu. Sjúklega flottur!

Ég vona að þessar hugmyndir geti nýst einhverjum sem eiga eftir smá last minute shopping<3

LOVE
Sesselía

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s