VLOG: 10 DAGAR 10 DRESS

Mitt fyrsta „alvöru“ vlog!

Undanfarna mánuði hef ég aðeins verið að prufa mig áfram í myndbandagerð. Ég setti eitt stutt vlog á InstagramTV fyrir nokkrum vikum en öðrum hef ég haldið fyrir sjálfa mig. Þangað til núna!

Í byrjun árs langaði mig svo að vera duglegri í að klæða mig á daginn. Ég er enn bara heima alla daga að læra í fjarkennslu og hef hingað til ekki verið mjög dugleg að klæða mig í annað en náttföt. Mér datt því í hug að taka upp dress dagsins í nokkra daga og sjá hvort það myndi ekki hvetja mig til þess að klæða mig. Þið sjáið í myndbandinu að ég á alls ekki fín náttföt og mátti vel við því að klæða mig á daginn.

Ég er að stíga smá skref út fyrir rammann með því að deila þessu vlog-i með umheiminum og ég vona að ykkur þyki þessi nýi liður á blogginu skemmtilegur ❤

Mér fannst a.m.k mjög skemmtilegt að búa myndbandið til!

LOVE
Sesselía

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s