VLOG: VESTFIRÐIR
Fyrsta alvöru ferðavlog-ið mitt er mætt á Youtube!
Þetta myndband inniheldur ferðalagið okkar Gunnsa um vestfirðina og mér finnst þetta eitt af skemmtilegustu myndböndunum sem ég hef birt á Youtube, hingað til!
Ég vona að ykkur þyki það líka ❤
Mér finnst ótrúlega gaman að heyra frá ykkur þegar þið horfið á myndböndin mín svo ekki hika við að senda á mig eða tagga mig í story á Instagram 🥳
LOVE
Sesselía