Mæli með: Lilja the Label

Ég gaf sjálfri mér bikiní í afmælisgjöf sem mig var búið að langa lengi í frá merkinu Lilja the Label.

Lilja the Label er finnskt sundfata og activewear merki sem leggur áherslu á sjálfbæra og ethical framleiðslu og eru allar þeirra vörur handgerðar úr endingargóðum, sjálfbærum efnum á Balí. Það gerist ekki mikið betra!

Ég keypti bæðu sundtopp og buxur í bleiku, sætu blómamynstri sem ég er svo innilega ánægð með. Sundfötin eru bæði fallega hönnuð og þægileg, nákvæmlega eins og sundföt eiga að vera að mínu mati. Þau eru reyndar ekki alveg svona bleik eins og sést hér á myndinni heldur í ljósari kanntinum. Set link á sundfötin HÉR.

Mér finnst mikilvægt að versla við og peppa þau fyrirtæki sem eru að gera vel og þá sérstaklega minni fyrirtæki. Því langaði mig að deila þessari snilld með ykkur ❤

LOVE
Sesselía

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s