Á óskalistanum #3
Þegar sumarið líður undir lok og haustið mætir í öllu sínu veldi tekur óskalistinn alltaf svolitlum breytingum. Það bætast við hinar og þessar haustflíkur á listann og heimilisvörur þar sem tímanum er meira og minna varið heima við þegar haustlægðirnar ganga yfir. Að sama skapi breytist óskalistinn einnig á vorin þegar sumarvörurnar mæta í búðir og ég læt mig dreyma um sólríkt sumar úti við. Tel líklegt að það séu fleiri sem tengja.
Á óskalistanum í augnablikinu eru t.d. nokkrar heimilisvörur sem mig langar til að eignast í (bráðum) fína húsið okkar, fallegar haustflíkur, skart og ýmislegt fleira.
1 Erborian CC Créme – Beautybox // 2 Stine Goya Lottina top – Andrá // 3 STUDIO AARHUS Zapp Mug – Fabrek // 4 Miista Noely Taupe Stretch Boots – Yeoman // 5 HAY Nelson Saucer Crisscross M / Off White – Penninn // 6 Minimum Bette Blouse – Galleri17 // 7 MAR2302 RING XL GOLD – 1104 by MAR // 8 Ferm Living Sector Shelf – Bisou // 9 Sjöstrand Espresso Machine – Sjöstrand // 10 Nanuskha Alamo – Andrá
Fleira var það ekki í bili ❤
LOVE
Sesselía