GESSI BYGGIR: 2. ÞÁTTUR
Loooksins er myndband númer 2 í framkvæmdaseríunni okkar Gunnsa komið á Youtube!
Það hefur ýmislegt gerst frá síðasta myndbandi – við lentum í smá veseni sem tafði okkur um viku, húsið er orðið fullklætt að utan, veggirnir eru í vinnslu og fleira skemmtilegt. Ég mæli með að þú komir þér vel fyrir og ýtir á PLAY!
Vá það er svo skemmtilegt að sjá heimilið okkar myndast smátt og smátt. Vona að ykkur þyki líka skemmtilegt að vera með okkur í þessu ferli ❤
LOVE
Sesselía